Eigandi
                Lögmaður
									Andri er lögmaður með leyfi til málflutnings fyrir Hæstarétti. Hann lauk postgraduate prófi í samkeppnisrétti við King’s College London árið 2004. Andri hefur starfað sem lögmaður frá árinu 1984 og er aðjúnkt við lagadeild Háskólans í Reykjavík.